Nú eru komin inn 2 ný leikjademó hérna á hugi.is

Fyrst ber að nefna glænýtt sýnishorn af leik sem kallast Hitman, og eins og nafnið gefur til kynna þá er hann um leigumorðingja og tilheyrandi störf.

Skrána má finna <a href="http://www.hugi.is/files/games/demos/hitmandemo.exe“>hérna</a> og er hún um 45MB að stærð.

Svo er einnig að finna þar sýnishorn af Star Trek Voyager: Elite Force, en það er leikur byggður á samnefndum sjónvarpsþáttum (virkilega?) og er notast við sömu grafíkvél og Quake III.

Það sýnishorn má finna <a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/stv_eliteforcedemo.exe“>hérna</a> og er skráin um 115MB að stærð.


Einnig minni ég á önnur leikjasýnishorn og prufuútgáfur hérna á hugi.is
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/4x4PublicTestTwo.exe“>4x4 Evolution</a>, 32.2MB
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/NOLFTechDemo.exe“>No one lives forever (technology demo)</a> 108MB
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/dflwdem2.exe“>Delta Force 3: Land Warrior</a> 24.3MB
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/hwcdemo.exe“>Homeworld Cataclysm</a> 48.7MB
<a href=”http://www.hugi.is/files/games/demos/thps2demo.exe">Tony Hawk Pro Skater 2</a> 27.5MB
JReykdal