Vegna bilunar í álagsdreifingartæki (Load Balancer) var ekki hægt að komast inn á http://www.hugi.is um tíma þótt http://hugi.is hafi virkað.

Tengt hefur verið framhjá bilaða búnaðinum og þar af leiðir keyrir www.hugi.is á einni vél núna í stað tveggja. Ef vefurinn verður eitthvað hægur næstu daga þá vitið þið hvað gæti verið að valda því :)
JReykdal