Mikið hefur borið á því að fólk sé að misnota
undirskriftir/notenda upplýsingar og nú er komið að því að
við settum inn BBCode (virkar svipað og html, en hefur þó
sín eigin útfærslu). Þetta á eingöngu við um pósta sem
koma inn frá og með deginum í dag.

Þetta þýðir að html virkar ekki lengur í undirskriftum,
myndir eru ekki leyfðar, undirskriftirnar mega ekki vera
lengri en 1024 stafir.

Nánari upplýsingar um notkun á BBCode er að finna undir
Stillingar | Undirskriftir.

kv,
Aquatopia