Ég var að spá hvernig maður verður ofurhugi. Ég er kominn með nokkur stig og er kominn með fleirri stig en sumir á áhveðnum áhugamálum. T.d. Grafík er eitt af áhugamálonum minum og ég er kominn með fleirri stig en margir hvernig verð ég þá ofur hugi þar.