Tracker og midi korkarnir á huga eru dauðir, það ætti að búa til eitt áhugamál fyrir alla sem eru að búa til tónlist, heima hjá sér í tölvunni eða einhverstaðar annarstaðar ekki bara midi og tracker.

Ég hef heyrt að unnið sé að því fólk geti uploadað lögum sem það hefur gert inná Huga fyrir aðra til að hlusta á. Það væri algjör snilld. Það er hægt að gera margt í kringum þetta áhugamál, t.d væri hægt að gera lista þar sem fólk gæti kosið flottasta lagið hverrju sinni. Og kannski væri hægt að koma svona MP3.com fíling á þetta :)