Hvernig væri að setja upp áhugamál þar sem hægt væri að skrifa fótboltafréttir allsstaðar af úr heiminum, ekki bara enska og ítalska boltann, það er svo miklu meira að gerast heldur en maður getur talað um í þessum tveim áhugamálum.