 
                  
                  
                  
                Spænski boltinn
              
              
              
              Hvernig væri það ef spænski boltinn væri á huga. Nú ætla Norðurljós að byrja að sýna frá spænska boltanum í allan vetur. Spænska deildin er talinn vera sú allra sterkasta í heimi og ekki eyðileggur það fyrir að það verður sýnt frá honum í beinum útsendingum(einnig verða sýnd “spænsku mörkin”) sem sagt að nægu af taka!!!! 
                
              
              
              
              
             
        








