Já gleðilegt ár sömuleiðis.
Vonum nú að Hugi ríði sér til rúms á komandi ári og þetta samfélag fari að virkjast aðeins.
Mér hefur persónulega alltaf þótt Hugi skemmtilegri í minningunni en t.d. Reddit. Nú reyndar hef ég ekki hundsvit á því hvort þetta sé eitthvað 'originally' okkar samfélag upp á hönnun og útlit og þannig lagað, en mér hefur samt alltaf þótt það.
Ég er spenntur fyrir því sem gæti verið komandi.