Tae Kwon Do er íþrótt sem á sér langa hefð. En er svo til ný komin hingað til íslands. Mér finnst það frekar dapurt að vita til þess að. Það sé ekki staður hérna á huga sem hægt er að tala um þessa íþrótt sem yfir 50 miljónir manna stunda. Og einhvað um og yfir hundrað mans hérna á íslandi (efast um að þið vissuð það)Tae Kwon Do er íþrótt sem byggist upp á snerpu og liðleika. En undirmeð þá er þetta allt um að hjálpast að til að ná betri árangri. Andlega og líkamlega. Tae Kwon Do byggist á 3 hluttum. Sparring (bardaga) Punse (munstur) og að brjóta spítur eða svo kallað speed braking(held að það sé skrifað svona). Þessi íþrótt er ólýk mörgum öðrum íþróttum sem tengjast bardaga. Maður ber ætí 100% virðingu fyrir þeim sem maður berst við. Aldrei með neitt skítkast við hann eða önnur leyðindi sem eiga það til að tengjast mörgum íþróttagreinum.
Mér langar til þess að fá ykkur til að hjálpa mér að fá Tae Kwon Do inn á huga.is. Því að ég held að það fólk hafi mjög gaman að tala um þessa íþrótt sem sport og lífstíl