Hef lengi pælt í því af hverju unglingum nú til dags finnst techno svona skemmtilegt. Getur allt eins farið inn í vaskahús og hlustað á þvottavélina eða þurrkarann meðan hann er í gangi ! álíka skemmtilegt.
Að mínu mati er techno leiðinlegt, eða frekar ömurlegt. Hefði miklu frekar verið til í að lifa á 60's, 70's, 80's eða 90's áratugnum þegar Bítlarnir og ACDC voru vinsælastir.
Nú þegar þú kveikir á útvarpinu (fm957 eða flass) þá heyriru sömu technolögin á 10mínútna fresti.. Ég myndi hlusta á rás1 eða rás2 ef þau myndu spila tónlist einhvern tímann en ekki tala bara um Jón Gnarr eða IceSafe allann tímann..

Mér finnst Techno vera að taka yfirvöld. Hvað finnst þér ?