Ef að Ísfólkið og Tolkien fá séráhugamál, afhverju ekki Terry Pratchett? Maðurinn hefur skrifað yfir 40 bækur og svo eru kvikmyndir og tölvuleikur.
Þó svo að umræða um hann og verk hans séu ekki mikil þá myndi áhugmál tileinkað honum án efa stórauka slíkt.