Á mörgum forums er möguleiki á að búa til spoiler ramma, þe. ramma sem felur texta þar til að sá sem les þráðinn smellir á takka sem stendur á “Show”,“Show content” eða álíka.

Hvernig væri að fá slíkan möguleika í kóðann sem hugi býður uppá? [spoiler] væri tilvalið. Þá þyrfti ekki að merkja sérstaklega þræði sem innihalda sérstaka spoilera, auk þess sem að maður gæti lesið restina af efni greinar eða þráðs þó maður vilji ekki lesa spoilerinn. Einnig er tilvalið að setja punchline í bröndurum í spoiler glugga.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“