Mér finnst þetta flott könnun. Vel gerð, viðeigandi og vel orðuð og laus við þessar ljótu stafsetninga- eða málvillur sem maður sér of mikið af hérna á netinu.

Vildi bara koma því til skila. Það er ekki kúl að vera endalaust að væla yfir lélegum könnunum ef maður lætur aldrei vita þegar þær eru góðar.

Hvað segiði?