Einhvern vegin hefur nýjasta bloggfærsla mín fengið yfir 65.000 lesningar.

Ég hef verið að fara yfir bloggin hér á huga og svo virðist sem flest séu með um 4000-5000 lesningar. Ég skil ÞÁ tölu ekki einu sinni. Heitasta umræða huga í dag er með 2000-og-eitthvað lesningar svo eitthvað random blogg um ekkert ætti ekki að vera með helmingi meiri.

Og friggin' 65.000??!?!? Hvernig? Jafn vel þótt maður lægi á refresh-takkanum allan daginn er þett hátt. Er einhver bilun í gangi hérna?

Svo ég hef tvær spurnginar:

A) Af hverju eru svona margir sem lesa bloggin hérna (sjálfur tek ég varla eftir þeim og fæst fá álit.)

B) Hvernig er MÖGULEGT að fá 65.000 lesningar á eitt blogg?