Er að spá í hvort það sé ekki hægt að breyta hvernig hugi birtir álit á greinum og korkum.

Þegar það eru svona 100 álit komin á greinum/korkum þá frýs vafrinn (í mörgum tölvum) til að hlaða upp öll álitin, svo maður tali ekki um þegar vafrinn þarf að birta þúsundir svara…

Málið er sem sagt það að hvort hægt sé að láta hugi birta aðeins ákveðin fjölda af álitum til þess að taka álagið af vafranum (og tölvunni náttúrulega).

Takk.

Bætt við 16. desember 2007 - 19:54
*ok, kannski ekki þúsundir*