Ég fékk þá hugdettu í gærkveldi, að það væri snilld ef það kæmi nýtt áhugamál með Eragon. Eragon er bókaflokkur sem er eftir höfundinn Cristopher paolini. þetta eru snilldarbækur á við Harry potter og Hringadrottinssögu. Ég er sjúkur í þetta og ég hef heyrt í mörgum hugurum sem dýrka Eragon eins og ég, svo, þetta væri mjög góð hugmynd. og þó ég sé aðeins 14 ára býð ég mig fram sem admin þar sem ég er mjög fróður um Eragon, en þetta admin dót má bíða, hvað segið þið um nýtt Áhugamál um Eragon?( sem myndi falla inn í dálkinn Bókmenntir og listir). Og já, engin skítköst takk frá ykkur sem hata bækur.

Bætt við 21. desember 2006 - 11:40

Ég minni á Eragon síðuna mína:

www.blog.central.is/eragon