Ég fékk þá hugmynd um daginn að kanna hvort grundvöllur sé fyrir tveimur áhugamálum (sem ég tengist persónulega í gegnum starfið mitt)?

Vörubílar:
Að gera kork helgaðan vörubílum eða hugsanlega sérstakt áhugamál við hlið bíla.

Vinnuvélar:
Korkur eða sérstakt áhugamál helgað vinnuvélum (t.d. gröfum, jarðýtum, lyfturum, o.fl. skemmtilegu) og vinnu tengdri henni, t.d. skemmtilegum hrakfallasögum eða þess háttar.

Nú legg ég hugmyndina í mál þeirra sem æðra vald hafa.