Þar sem “bókmenntir og listir” áhugamálið heitir “bókmenntir og listir”, finnst mér að þar ætti að vera hægt að tala um meira en bara bókmenntir þar.
Það væri mjög fínt að geta líka rætt um Sjónlistir, einsog myndlist, arkítektúr, og ljósmyndun.
Og svo auðvitað líka leiklist og dans.

Það mætti vel sameina þetta í eitt áhugamál sem héti bara “listir” , þannig væru lífslíkur áhugamálsins örugglega mestar ;)

Og smá meira suð..það ætti að vera sér korkur fyrir bókmenntir og listir.


…Kókos