Ég var að pæla afhverju fær maður ennþá skilaboð um að eitthver notandi hafi svarað þér, þósvo að þú hafir hunsað hann.

Ég t.d. vil ekkert vita hvað þeir sem ég er með hunsaða vilja segja við mig.

Semsé hugmyndin er sú að fá þetta í lag, eða allaveganna þannig ég fái ekkert fá hunsuðum notendum.

Því að það telst varla að hunsa eitthvern ef þú ferð samt og kíkir á skilaboðin.