það er eitt sem mér datt í hug í sambandi við leitina, það er nefninlega eitt sem pirrar mig pínu við hana það er þegar maður skrifar inn eitthvað þá kemur ALLT upp um þann hlut sem maður skrifaði… það sem mér datt í hug er að bæta einum fítus við, t.d. ef þú ert inn á /blizzard leikir, þar sem það er svo virkt áhugarmál og vilt finna einhvern hlut sem er kannski algengur á hugi.is en ekki á /blizzard leikir, að bæta við svona fítus sem heitir “leita á þessu áhugarmáli”, þá myndi leitarvélin leita af þessum upplýsingum bara á því áhugarmáli sem maður er á, annars þyrfti maður alltaf að leita í gegnum allt til þess að finna einn hlut, en af sjálfsögðu yrði gamla klassíska leitin ennþá…:) en þetta er bara hugmynd já