Mér finnst að maður ætti að fá skilaboð þegar einhver svarar myndinni manns. Eða þá að geta valið um það þegar maður sendir inn mynd.