Væri hægt að búa til einhverskonar sigti á Nýjar umræður svoleiðis að ég myndi aðeins sjá greinar og korka af áhugamálunum mínum (þ.e.a.s. það sem ég hef stillt sem áhugamálin mín). Að öðrum kosti væri ágætt að hafa einhverskonar merki bakvið tenglana sem að myndu gefa til kynna á hvaða áhugamáli korkurinn eða greinin er:

* Nafn á korki (lestrar) /áhugamál

Hugsanlega eitthvað svona, ég veit það ekki. Örugglega hægt að útfæra þetta einhvern vegin öðruvísi.