Ég hef sjálf aldrei nýtt mér þetta 100% öryggi sem Bónusvideo og Videohöllin bjóða uppá og veit því afar lítið um þetta.
“Ef hún er ekki inni færðu hana frítt” á þetta víst að ganga útá en getur einhver útskýrt þetta nánar fyrir mér? Fer maður bara á leiguna og ef myndin sem maður ætlar að taka er ekki inni, þá hvað?…hvernig geta þeir sem eru að afgreiða vitað að myndin var ekki inni síðast þegar maður kom? :S

DM