Okkar frelsi, og okkar blóð er uppfyllt/uppblásið af fórnum?
En ertu alveg viss um að það standi henchidos aftan á bolnum en ekki hinchado? því ég þýddi setninguna út frá hinchado en veit ekki alveg hvernig ég á að þýða inflated frá ensku yfir á íslensku,
og hasta la victoria siempre: Ávallt fram að sigri
og voru svona eiginlega svona setningin hans Ernesto
Finnst samt doldið rangt að kalla hann alltaf Che guvera bolnum því hann heitir Ernesto Guvara og che er gælunafnið hans sem hann tók upp, kanski útaf argentínu menn nota che við hvert tækifæri og þýðir gaur..