OK ég rippaði alla diskana mína með WMP til að hlusta á í tölvunni. Svo þegar ég fékk mér iPod gat ég ekki hlustað á þá því þeir eru copyrighted á WMP eða eitthvað. Ok fór í fýlu og rippaði þá alla aftur á iTunes (tók sinn tíma).

Svo þegar kærastan fær sér Mp3 spilara í bílinn þá get ég ekki skrifað Mp3 diska því iTunes er í einhverju M4a formatti og spilarinn supportar bara WMA og Mp3.

Jæja lítur út fyrir að ég þurfi að rippa einu sinni enn. Hvaða forrit ætti ég að nota, er eitthvað eins og iTunes og WMP sem setjur sjálkrafa nöfnin og allt það, eða get ég kannski látið iTunes rippa sem mp3 sem ég get svo skrifað á disk og hlustað á í bílnum án copyright vandamála?

Það er einmitt þessi copyright vandamál sem fær mann eins og mig með löglega diska til að langa að dl ólöglega, þetta ciopyright kjaftæði bitnar bara á þeim sem eru löghlýðnir. Þvílíka bullið.
“Where is the Bathroom?” “What room?”