Ég ætla að gera flestum til góðs með að setja þessa spurningu í “spurt og svarað” korkinn, en ekki almennt.

Þegar Portúgal - Íran var að byrja, var spilað í örfáar sekúndur svona rólegt lag(hálfgert mexíkanst stef). Ég veit að þetta er lag í fullri lengd(ekki neitt 13 sek. stef) og er hálfgert “opinbert” lag HM..

Ef það er einhver sem kveikir á perunni eftir þessa lélegu lýsingu, þá má hann endilega segja mér nafnið á laginu.

Mazeltov