Þannig er mál með vexti að ég keypti mér harðan disk og hýsingu.
Ég fylgdi öllum leiðbeiningum og öllu því og tengi þetta allt eins
og það átti að vera.
Síðan tengdi ég hýsinguna við tölvuna og tölvan finnur alveg diskinn
og allt það en samt kemur harði diskurinn ekki inn í My computer.
Ég fór í Add a new hardware og gerði Samsung en þá kom bara “This
device is working properly”.
Þannig að ég spyr hefur einhver annar lent í sömu vandamálum og ég?