Talvan mín bilaði nýlega og ég neyðist til að nota hina tölvuna á heimilinu sem var líklega byggð af sama gaurnum og beislaði eldinn. Og að sjálfsögðu er tveggjatakkamús, en ég er orðinn algerlega háður Tabs í firefox þar sem millitakki er nauðsinlegur. Veit einhver um einhvern hotkey eða e-ð sem maður getur haldið inni til að það sem maður opni komi sem tabs?

(Ég veit af hægri-smell dæminu en það er ekki nógu gott fyrir hraðaelskandi mann eins og mig)
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?