Það er smá vandamál með símann minn (Sony Ericsson T610). Það stendur “Insert SIM” á skjánum og ég veit ekki hvað það þýðir. Ég get ekki ýtt á neinn takka nema 1,9 og 0 því þetta eru allt fyrstu stafirnir í einhverjum neyðarnúmerum og ég get bara hringt í þessi neyðarnúmer og það stendur “SOS call” þegar ég reyni að hringja í þau.
Ég er búinn að reyna að slökka á símanum og það virkar ekki.
Ef þið vitið hvað er að eða hvað ég að á gera væri sú hjálp vel þegin.