þið munið kannski eftir þræðinum sem ég gerði hérna nýlega um tölvan væri biluð og í hvert einasta skiptið sem ég startaði tölvuni þá kom þetta:
Windows could not start because the following file is missing
or corrupt:
C:\WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\SYSTEM

You can attempt to repair this file by starting Windows Setup
using the original Setup CD-ROM.
Select ´r´ at the first screen to start repair.


málið er að ég var búinn að senda tölvuna í viðgerð og var að fá hana á mánudaginn.
og núna stundunm þegar ég er búinn að slökkva á henni og kveiki kannski aftur á henni seinna þá fæ ég aftur þetta : Windows could not start because the following file is missing
or corrupt:
C:\WINDOWS\SYSTEM32\CONFIG\SYSTEM


set þá win diskinn í boota from cd og fer í recovery console geri ekkert þar. reboota tölvuni og þá er alltí einu allt komið í lag !?!?