veit ekki hvað er bóghlutur, en hérna er bógur ef þetta hjálpir
Bógur
1
•  ofanverður framlimur á dýri 
2
•  sjómennska
kinnungur á skipi 
3
•  sjómennska
sigling milli vendinga í beitivindi
sbr. slagur (3) 
4
•  hlið, stefna
á báða bóga
á annan bóginn
suður á bóginn
á hinn bóginn hins vegar, aftur á móti 
5
•  bógfiskur 
6
  lítill bógur áfyrir landiñ, ekki beysinn bógur lítill fyrir sér, smár vexti 
7
•  hreyfanlegur hluti byssuláss (frá 17.–19. öld) sem spenntur er upp áður en tekið er í gikkinn, fellur þá niður og kveikir eld þegar tinna í honum slæst við járn
byssubógur 
  bógu