jæja, núna var ég að djollíast og kaupa mér prentara, Canon pixma iP4200 til að vera nákvæmur.

en núna vill hann ekki þekkja blessuð blekhylkin og segir að þau séu ekki í, ég setti þau öll í skv. leiðbeiningum en ekkert virkar, búinn að prufa að taka þau úr og setja þau í aftur en ekkert gengur, ef einhver þarna úti á svona prentara þá spyr ég, lentir þú í þessu vandamáli og ef svo, hvernig leystirðu það?
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“