Var að kaupa mér iPod í fríhöfninni og ég hef 2 spurningar handa ykkur og 1 vandamál.

1. Það fygldi iTunes diskur með iPodinum, en málið er að ég er í kanada hjá ömmu minni og ég var að spá hvort að þa væri hægt að innstalla disknum 2 þ.e.a.s. einu sini í ömmu tölvu og svo aftur þeegar ég kem heim.

2. Það fygldu engar enskar leiðbeiningar með iPodinum bara franskar og þýskar á það að vera þannig?

3. Er hægt að sitja öll lögin yfir í iPodinn og síðan tangja hann við tölvuna og láta lögin hlaðast af iPodinum yfir í hina tölvuna?

Takk fyrir eins og þið sjáið þá er ég nýgræðingur í þessum iPod málum og þess vegna vona ég innilega að þið gætuð verið svo frábærir að gefa mér lausn og svör við þessum vandamálum.

Kv. Huy