Sko, þannig er mál með vexti að ég fæ endalaus boð um að diskrýmið í tölvunni sé of lítið.

Stærstu forritin sem ég er með í tölvunni er Flash: 246mb, Microsoft Office: 191 mb, Photoshop 136mb, ætli forritin sem ég er með í tölvunni taki varla meira en 1gb. Síðan er ég með 27gb af tónlist, kvikmyndum, þáttum og þáttum.

Eru einhverjar hugmyndir afhverju tölvuna vantar meira diskrými??