Sælir.

Ég var að kaupa mér Skjákort (Geforce NX6600GT 128MB AGP) og 1GB vinnsluminni í tölvuna mína.Og í fyrstu, þegar við vorum að tengja allt í, tókum við eftir að skjákortið þyrfti 350W minnst, en tókum samt áhættuna að kveikja og allt gekk vel.

Tölvan:

áður: 2.8Ghz

512MB RAM
ATI RADEON 9250

Núna: 2.8 Ghz

1.5Gb RAM
Geforce NX6600GT AGP

En þegar hún var búin að vera kveikt í sirka 2 klukku tíma og ég var búin að vera í Oblivion allan tíman :Þ Prófaði ég Cs:source, það var í lagi í fyrstu en þegar ég for aftur í hann var öll grafíkin teygð og í rugli, ég reynda að laga það heil lengi, síðan fór ég í Oblivion, Og þar varð hún orðin líka teygð og rugl!

Hvað haldiði að þetta sé? Að tölvan mín sé ekki með nógu mikið W t.d ?

Please hjálp :)
get busy livin' or get busy dying.