Gott kvöld. Ég var að fá borðtölvuna mína úr viðgerð frá manni sem ég kannast við. Hann hringdi í mig og sagði mér að það væri allt klappað og klárt. Svo þegar ég setti hana upp og kveikti þá virðist eins og ég komist ekki í windowsið.
Ég er búinn að fara í biosinn og er ekki alveg klár á hvað á að vera í first boot device til að botta frá harða disknum mínum. Vona þið hafið skilið þetta . Takk fyrir góð svör.