Hvernig væri nú að setja inn svona áhugamál á huga fyrir rifrildi, svo fólk geti fengið persónulega útrás á öðrum og rifist um allt milli himins og jarðar? Þetta væri mjöööög sniðugt, þá getur fólk á almennum áhugamálum fengið frið fyrir rifrildum því þau fá að vera í eiginn dálk.