Maður hefur oft séð í bíómyndum fólk fara á spes svæði í einhverjum banka og getur þar opnað öryggishólfið sitt. Er til svona öryggishólf á íslandi sem hægt er að leigja.. Var bara að pæla.
Cinemeccanica