Ég er orðin alveg brjálaður á msninu mínu eða netinu, því þegar ég er á msn þá dett ég mjög oft útaf og kem svo aftur inná, þetta er verulega böggandi sérstaklega þegar ég er að tala við eitthvað fólk á msn.
Ég veit ekki hvort þetta er msnið eða netið. En ég er alvega með ADSL tenginu frá Símanum og með snúru sem ég tengi í ráterinn.
Ég finn alvega ekkert fyrir þessu þegar ég er að skoða eitthvað á netinu.
En ef það er einhver sem getur hjálpað mér þá endilega svarið mér.