Ég var að velta því fyrir mér þessum talhólfsskilaboðum hjá Símanum. Þetta virkar þannig að viðkomandi (sem er líklega hjá Símanum) hringir í þetta les inn skilaboð og stimplar svo inn númerið hjá viðtakanda. Mér er sagt að þessi þjónusta sé ókeypis en mér finnst það afaólíklegt þar sem talhólfsskilaboðin geta verið endalaust langar. Það er hægt að gera þetta þegar maður á enga inneign.

Þannig að mín spurning er sú, hver borgar fyrir þessa þjónustu? Er það viðtakandinn?

Ég hef ekki hugmynd um þetta þar sem ég er ekki hjá Símanum og finn ekkert um þetta á Siminn.is

Ég vona að þetta skiljist…