Kann einhver á þetta forrit???? Ég ætla að breyta mynd úr .avi í dvd og þegar ég vel myndina kemur upp melding sem segir “Floating point division by Zero” og stórt rautt X við hliðina. Hvað á daman að gera? Ef ég smelli bara á ok, þá frýs allur glugginn og ég get ekkert gert.