okey þar sem ég er eina manneskjan sem ég þekki sem á iPod shuffle verð ég að spurja ykkur kæru hugarar :)

þar sem það er ekki skjár á iPodinum þá þýðir ljósið á poddanum mismundandi hluti eftir því hvernig það blikkar og í hvaða lit..

ég tók hann með mér í skólann í morgun og hann bra var í fínu lagi þá en já síðan var ég að fara heim áðan og þá ætlaði ég að kveikja á honum og þá kom ljósadæmið sem þýðir error. og ég svona okey ég tengi hann við tölvuna þegar ég kem heim og athuga hvort hann lagist. sem væntanlega gerðist ekki því annars væri ég ekki hérna að spurja ykkur :P

En já ég þurfti síðan að drífa mig út strax aftur og kem ekki heim fyrr en á sunnudag og þarf þá að fara að vinna eitthvað í þessum blessaða podda mínum.
gæti verið best að ég bara uninstalli honum og installi honum aftur?? :S
takk takk
~bollasúpa