Þessi hugmynd hefur eflaust komið fram áður, en af hverju þarf að taka svona langan tíma að skoða ný skilaboð?
Það tekur alltaf sértsaklega langan tíma að opna skilaboðaskjóðuna, svo þarf maður að klikka þar á einn link og svo þann þriðja til að sjá skilaboðin sem maður var að fá.

Legg til að þetta þriðja skref verði fjarlægt og í staðinn fyrir að vera:
Svar hefur borist…

Þá komi Svar hefur borist við greininni Blablabla

Þá gæti maður mun fljótar skoðað hvar hvert svar var sent….