Getur einhver útskýr fyrir mér afhverju íslendingar eru með utanlands download limit(eða síminn allavega)
Er þetta bara eitthvað trick til að græða meira, kostar það í alvöru meira fyrir íslensk símafyrirtæki að veita manni utanlands download eða tengist þetta því eitthvað hversu lítið land við erum?

Og afhverju sögðu gaurarnir upp í síma að það færi næstum því engin yfir sitt utanlands download nema “stór fyrirtæki” þegar að næstum því allir sem ég þekki eru alltaf að kvarta yfir því að hafa farið yfir þetta blessaða limit sitt.(Núna heldur mamma að ég sé “vonda barnið” vegna þess að ég fór 30mb yfir)
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!