Ég var með eina tölvu á efri hæð í stóru tvíbíli og eina á neðri hæð. Kapall úr rafmagnstöflunni í router sem er 1 meter frá tölvunni sem er á efri hæðinni og svo er annar kapall frá routernum niður í tölvuna niðri. Það hefur alltaf virkað vel, en svo var ég að fá aðra tölvu niður. Aðeins nokkra metra frá tölvunni á neðri hæð, ég var að spá hvernig væri best að tengja hana? einfaldast
Ég keypti svona hub “fjöltengi” og þegar ég setti snúruna sem er frá roudernum í hubinn og eina snúru í báðar tölvurnar virkar það ekki…Hvað þarf ég að gera?