Er einhver staður á höfuðborgarsvæðinu sem ég get farið og látið prenta fyrir mig blaðsíður gegn gjaldi? Ég er nokkuð viss um að ég hafi séð slíka staði áður en ég hreinlega man ekki nöfn né staðsetningu á neinum þeirra.

Takk fyrir.