Jæja ég er með svona þráðlaust net í tölvunni minni, og er þá með svona kort sem maður stingur inní vélina og þá er hægt að tengjast netinu. Ættu flestir að vita hvernig þetta virkar.

En allavega, ég tók kortið úr af einhverjum ástæðum og setti það aftur í, en þá lætur tölvan eins og það sé ekki í. :( Veit einhver hvað ég geri til að laga þetta?