Lætin eftir síðustu viku um gagnrýnina á DV gaf mér góða hugmynd um nýtt áhugamál sem greinilega sárvantar hér.
En það vantar:  Fjölmiðlaáhugamál. 
Þar er hægt að ræða saman um hvað er verið að fjalla um í blöðunum DV,Mogganum,Fréttablaðinu og Blaðinu. En ég hélt að þetta væri til í  Dægurmálaáhugmálinu. En svo virtist  ekki vera.
Hvernig líst ykkur á þessa hugmynd kæri vefstjóri og adminar?