Veit einhver hvaða lag þetta er í Yaris auglýsingunni sem er sýnd í öðru hverju auglýsingahléi allra sjónvarpsstöðva þessa dagana?