Ég var að nota myndavélina mína á gamlárskvöldið að taka myndir af dóttur minni, rafhlaðann kláraðist snögglega og vélin dó. Einn galli að vélin var enn með linsuna úti og tók hana ekki inn. Ég endurhlóð rafhlöðuna og reyndi að kveikja á henni enn hún bíppar bara á mig. Samt virkar aðrir parta á vélinni t.d að ég get tengt hana með usb kappli og tekið myndirnar af henni. Og ég get skoðað myndirnar á henni, enn ef ég starta henni kveiknar á henni í andartak hún bíppar og síðar slökknar á henni. Any ideas??
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3